Glaðheimar reka tjaldsvæðið á Blönduósi. Bjóðum einnig upp á svefnpokapláss. Við viljum vekja athygli á að glæsileg ný sundlaug var opnuð á Blönduósi sumarið 2010 og er hún í göngufæri við tjaldsvæðið.