Sumarhús

Sumarhúsin eru til leigu allt árið. Gistirými í 20 velbúnum húsum fyrir allt að 110 manns. Heitir pottar í mörgum húsum. Búið í fallegu sumarhúsi, í frábæru umhverfi og látið ykkur líða vel. Veitingastaðurinn Potturinn er í göngufæri.
Glaðheimar reka tjaldstæðið á Blönduósi. Bjóðum einnig upp á svefnpokapláss. Við viljum vekja athygli á að glæsileg ný sundlaug var opnuð á Blönduósi sumarið 2010.
|